Tónlistarskóli FÍH

Tónlistarskóli F.Í.H. hefur mikla sérstöðu meðal tónlistarskóla landsins. Hann býður upp á hefðbundið tónlistarnám auk kennslu í rytmískri tónlist (djass, popp og rokk). Frá og með hausti 2017 mun skólinn sérhæfa sig í kennslu á grunn- og miðstigi í hljóðfæraleik og grunnnámi í söng og mun þá Menntaskóli í tónlist, M.Í.T., sjá um kennsluna á efri stigum.


Umsóknir fyrir næsta skólaár

Opnað verður fyrir umsóknir vegna skólaársins 2017-2018 6. mars.

Nánari upplýsingar má finna hér.
Skóladagatal TFÍH